top of page

Ichthyocentaur

Ichthyocentaurar voru sæ-guðir, með efri líkama manns, neðri framhluta hests og sporð, sumir voru með kórónur, en aðrir með humarklær sem horn. Þeir voru hálfbræður Chirons og synir Póseindons og gyðjunnar Amphitrite. Ichthyocentaurarnir voru oftast friðsamlegir, en sumir voru heldur ókurteisir og hressir, þó alls ekki í líkingu við Kentárana. Þeir mættu auk þess í mun rólegri hátíðarhöld. Samband þeirra við dísirnar gerði þeim kleyft að lifa í margar aldir til að vera á verði í sjónum. Þeir gátuð bæði andað í vatni og synt á miklum hraða, og voru auk þess með gott andlegt jafnvægi.

KYNJAVERUR

© 2014 by María Ármann, Maria Nathalie Mai, Sunneva Líf Albertsdóttir & Anna Margrét Stefansdóttir 

Let’s Connect
  • Facebook Basic Black
  • Twitter Basic Black
  • Google+ Basic Black
bottom of page